
Starfsemi viðskiptaráðsins
Veita félagsmönnum upplýsingar og ráðgjöf, miðla viðskiptasamböndum, vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félagsmanna og standa fyrir málþingum, félagsfundum og ráðstefnum í samræmi við tilgang félagsins.
Vertu hluti af vaxandi tengslaneti íslenskra og indverskra fyrirtækja

Fjórir drifkraftar hagvaxtar á Indlandi
Bala Kamallakharan formaður ÍEV ræddi fjóra drifkrafta hagvaxtar á Indlandi og tækifærin fyrir Ísland.

