Tengjum Ísland og Indland

Íslensk-indverska viðskiptaráðið stuðlar að viðskiptasamböndum sem efla þróun og vöxt í íslenskum og indverskum viðskiptum.

Starfsemi viðskiptaráðsins

Veita félagsmönnum upplýsingar og ráðgjöf, miðla viðskiptasamböndum, vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félagsmanna og standa fyrir málþingum, félagsfundum og ráðstefnum í samræmi við tilgang félagsins.

01.

Ráðstefnur og málþing

Skipulag ráðstefna og málþinga fyrir íslensk og indversk fyrirtæki til að efla samvinnu.

02.

Fyrirtækjastefnumót

Móttaka indverskra viðskiptasendinefnda til að koma á og treysta viðskiptasambönd milli landanna.

03.

Tengslanetsstuðningur

Upplýsinga- og tengslanetsstuðningur fyrir félagsmenn okkar, m.a. í gegnum samstarfssamninga við indversk samtök.

Vertu hluti af vaxandi tengslaneti íslenskra og indverskra fyrirtækja

Fjórir drifkraftar hagvaxtar á Indlandi

Bala Kamallakharan formaður ÍEV ræddi fjóra drifkrafta hagvaxtar á Indlandi og tækifærin fyrir Ísland.

Um Íslensk-indverska viðskiptaráðið

Íslensk-indverska viðskiptaráðið (ÍIV) var stofnað 4. maí 2005 til að efla verslunar- og viðskiptasambönd milli Indlands og Íslands. Í því felst m.a. að veita félagsmönnum upplýsingar og ráðgjöf, miðla viðskiptasamböndum, vaka yfir viðskiptalegum hagsmunum félagsmanna og standa fyrir málþingum, félagsfundum og ráðstefnum í samræmi við tilgang félagsins.

Skráðu þig í dag

Vertu hluti af vaxandi neti íslenskra og indverskra fyrirtækja.
Skráðu þig núna og njóttu góðs af þjónustu okkar.

Scroll to Top