Indverskt kaffi sjálfbært og margslungið
Tugir kaffiáhugamanna, þar á meðal fulltrúar nokkurra kaffiinnflytjenda, mættu á kynningu á indversku kaffi, sem indverska sendiráðið í Reykjavík og Kaffiráð Indlands stóðu fyrir á Hótel Hilton Nordica.
Indverskt kaffi sjálfbært og margslungið Read More »








