Samstarfssamningur Icelandair og Air India greiðir fyrir ferðalögum og viðskiptum
Icelandair og Air India hafa undirritað samstarfssamning um sammerkt flug (code share). Mað samningnum munu opnast öflugar og þægilegar tengingar á milli Íslands og Indlands um sameiginlega áfangastaði flugfélaganna í Evrópu.
Samstarfssamningur Icelandair og Air India greiðir fyrir ferðalögum og viðskiptum Read More »